Fréttir

Mikilvægar upplýsingar til ökunema og forráðamanna vegna hertari reglum vegna COVID 19

Í dag voru tilkynntar breytingar á takmörkunum vegna COVID 19. Þetta þýðir að verklagsreglur við ökukennslu munu breytast nokkuð. Frá og með kl 12 föstudaginn 31. Júlí 2020.