Rauð veðurviðvörun 5. og 6. febrúar

Rauð veðurviðvörun er í gildi 5. og 6. febrúar. Við hvetjum ykkur til að skoða upplýsingar á vef veðurstofunnar vedur.is.

Vegna þessa verða engar ferðir í boði milli klukkan 16:00 5. febrúar og kl 18:00 6. febrúar.

Einnig verður hjólastóla- og leigubílaþjónustan lokuð á þessu tímabili.

Skrifstofan verður opin eins og venjulega.

Hafir þú átt bókun hjá okkur, færðu tölvupóst um næstu skref.