Vegna slæmrar veðurspár falla norðurljósaferðir niður í dag auk allra ferða á morgun, mánudag.
Við höfum samband við þá farþega sem verða fyrir breytingum vegna þessa.